Nissan þróar efnarafala fyrir etanól

Nissan tilkynnti nýverið að fyrirtækið ætlaði óhefðbundna leið miðað við marga keppinauta sína varðandi bifreiðar með efnarafala. Japanski bílaframleiðandinn hefur í hyggju að þróa efnarafala fyrir etanól í stað vetnis, sem Hyundai og Toyota hafa þegar gert. Nissan áætlar að bifreiðarnar verði komnar á almennan markað árið 2020.

Sjá nánar hér.