Fimmta hraðhleðslustöðin opnuð

Á dögunum var fimmta hraðhleðslustöðin opnuð en Orka náttúrunnar opnaði stöðina í samstarfi við Skeljung á Miklubraut.

Þessi stöð er sú fimmta af tíu fyrirhuguðum stöðvum sem Orka náttúrunnar opnar á Suður- og Vesturlandi.

Hér má sjá yfirlit yfir þær stöðvar sem eru komnar í gagnið.

Sjá nánar frétt á vef Orku náttúrnnar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Siglinga-vefgátt

Siglinga-vefgátt var nýlega stofnuð af ‘EuroVIP verkefninu’ (http://euro-vip.eu/). EuroVIP hefur það að markmiði að stuðla að samvinnu fyrirtækja (SME sem og stærri), samtaka, rannsóknarstofnanna og fl. til að koma á framfæri rannsóknarniðurstöðum og nýrra tæknilausna í geiranum.

Vefgáttin gefur tækifæri á að nota og koma á framfæri nýsköpun, niðurstöðum og þjónustu í siglingageiranum.

Gáttina má nálgast hér endurgjaldslaust http://portal.euro-vip.eu/ .

Ef einhverjar spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband við Ms. Wenjuan Wang (wenjuan.wang[at]strath.ac.uk).