Fyrirlestur: ‘Electric vehicles: Matching technology to people and policy’

Undanfarna mánuði hefur Græna orkan staðið fyrir opnum fyrirlestrum um málefni sem varða visthæfa orkugjafa.

Þann 20. ágúst næstkomandi mun John Axsen, prófessor við Simon Fraser Háskólann í Vancouver, halda fyrirlestur um ‘Electric vehicles: Matching technology to people and policy’.

Fyrirlesturinn verður haldinn að Grensásvegi 9 klukkan 10:00 og eru allir velkomnir.