Hyundai Nexo fær góða dóma

Nexo, nýr vetnisbíll japanska bílaframleiðandans Hyundai, var frumsýndur í liðnum mánuði á Consumer Electronics Show. Hann þykir lipur og kvikur og er búinn margvíslegum öryggiseinkennum auk þess að geta lagt sér sjálfur í stæði.

Sjá nánar í frétt Green Car Reports.

Image result for hyundai nexo

Ný Vestmannaeyjaferja verður rafdrifin

Vegagerðin tilkynnti í gær að ný Vestmannaeyjaferja verði útbúin stærri rafgeymum og tengibúnaði þannig að unnt verði að hlaða ferjuna í landi og sigla þannig milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar fyrir rafmagni eingöngu.

Þetta eru sannarlega gleðifréttir! Sjá nánar í frétt á vef Vegagerðarinnar.

Image result for herjólfur mynd

Enn hampar Trump kolum

Nýverið óskaði óskaði ríkisstjórn Trump eftir 72% niðurskurði á fjárveitingum til verkefna og rannsókna tengdum endurnýjanlegri orku og orkusparnaði fyrir árið 2019. Er þetta í takt við orð forsetans í árlegri stefnuræðu sinni, þar sem hann fjallaði um “fallegu hreinu kolin.”

Sjá nánar í frétt Washington Post.