Fyrsti metanbíll Skoda afhentur

Nú fyrir stuttu afhenti Hekla fyrstu Skoda Octavia G-Tec bifreið sína, sem gengur bæði fyrir metani og bensíni. Bíllinn er með þrjá eldsneytistanka og kemst allt að 1330 km án þess að þurfa áfyllingu. Hann er mjög umhverfisvænn og því undanþeginn vörugjöldum: nýr metanbíll Heklu er hagkvæmur í innkaupum og rekstri.

Sjá frekar í frétt mbl.is og hjá Heklu.

Comments are closed.