Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Græna orkan býður til fyrirlestrar Norsepower

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Mynd fengin frá Norsepower

Græna orkan hefur undanfarin ár staðið fyrir opnum fyrirlestrum sem varða vistvæna orkugjafa, í samstarfi við ýmsa aðila. Að þessu sinni bjóða Græna orkan, Hafið – Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins, og Nordic Marina til opins fyrirlestrar um lausn til eldsneytissparnaðar fyrir meðalstór og stór skip.

Þann 11. núní næstkomandi mun Tuomas Riski, framkvæmdastjóri Norsepower í Finnlandi, fjalla um lausn fyrirtækis síns, Norsepower Rotor Sail Solution.

Tækifæri verður til fyrirspurna og umræðna að lokinni kynningu Norsepower og boðið verður upp á kaffi. Fyrirlesturinn verður haldinn að Grensásvegi 9, klukkan 14 og eru allir velkomnir. Sjá einnig hér.

Skráning til þátttöku sendist til amk@newenergy.is.

Mynd fengin frá Norsepower