Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Fyrsti rafknúni hvalaskoðunarbáturinn

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Næstkomandi sunnudag mun Norðursigling á Húsavík taka í notkun fyrsta rafknúna hvalaskoðunarbátinn. Tvímastra skonnortan Opal er fyrsta skipið með skrúfu­búnað sem jafn­framt get­ur hlaðið orku inn á geym­ana þegar það sigl­ir fyr­ir segl­um. Búnaður hennar hefur verið í þróun um skeið og er afrakstur samstarfs fjölmargrar innlendra og erlendra aðila.

Sjá nánar hér.