Flestir rafbílaeigendur kaupa aftur rafbíl

Í niðurstöðu rannsóknar sem Ford lét vinna nýverið kemur meðal annars fram að rafbílaeigendur halda sig langflestir, eða um 92%, við rafbíla þegar kemur að endurnýjun, frekar en að fjárfesta í bíl sem gengur fyrir jarðefnaeldsneyti. Könnunin náði til 10.000 rafbílaeigenda í Bandaríkjunum.

Sjá nánar í frétt mbl.is og Forbes.