Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

COP21: Nordic Marina fjallar um vistvæna haftengda starfsemi

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Nordic Marina, norrænt tengslanet sem vinnur að því að finna leiðir til orkuskipta í samgöngum á sjó, mun halda erindi á svæði Norrænu ráðherranefndarinnar á COP21 í París í næstu viku. Þar mun Jón Björn Skúlason fjalla um möguleika til innleiðingar vistvænna orkugjafa í skip. Sjá nánar hér.