Strætó bs kaupir fjóra rafmagnsstrætisvagna

Stjórn Strætó bs hefur tekið tilboði kínversks framleiðanda og mun kaup fjóra rafmagnsknúna Yut­ong Eurobus strætisvagna fyrir tæpar 300 milljónir króna.

Sjá nánar í umfjöllun mbl.is.

Comments are closed.