Íslenskt eldsneyti hlýtur Svansvottun

Íslenskt metan eldsneyti, framleitt af Sorpu bs, hlaut á dögunum umhverfisvottun Svansmerkisins. Um­hverf­is­merkið er m.a. staðfest­ing á að fram­leiðsla og notk­un eldsneyt­is­ins stuðli að lág­marks­los­un gróður­húsaloft­teg­unda.

Sjá nánar í frétt mbl.is og Sorpu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>