Ísland annað mesta rafbílaland Evrópu

Ísland er annað mesta raf­bíla­land Evr­ópu á eft­ir Nor­egi. Þetta kem­ur fram í nýj­um töl­um sem tekn­ar hafa verið sam­an af European Alternative Fuels Observatory. Þar er Ísland í öðru sæti á eftir Noregi, bæði hvað varðar hlutfall tvinnbíla (PEV) og hreinna rafbíla (BEV) á markaði.

Sjá nánar í frétt mbl.is og í fréttabréfi EAFO hér.