Hægt að draga úr kolefnisútblæstri vegna raforkuframleiðslu um 70% fyrir 2050

Alþjóðasamtök um endurnýjanlega orku (IRENA) segja mögulegt að draga úr kolefnisútblæstri vegna raforkuframleiðslu um allt að 70% fyrir árið 2050 og stöðva útblástur fyrir árið 2070. Er þessi samdráttur nauðsynlegur til þess að halda hnattrænni hlýnun innan við 2°C í samanburði við gildi fyrir iðnvæðingu.

Sjá nánar í grein Green Car Reports hér.