Norðmenn veðja á vetni í ferjusamgöngum

Fýsileikarannsókn í Noregi bendir til að ferjur um Oslófjörð knúnar vetni og/eða rafmagni geti orðið að veruleika á næstu 5 árum, fyrir árið 2022. Þetta myndi jafnframt hafa í för með sér árlegan samdrátt í útblæstri koldíoxíðs um sem nemur útblæstri 54 hópferðabíla.

Sjá nánar í frétt frá hydrogen.no.

Comments are closed.