Norðmenn veðja á vetni í ferjusamgöngum

Fýsileikarannsókn í Noregi bendir til að ferjur um Oslófjörð knúnar vetni og/eða rafmagni geti orðið að veruleika á næstu 5 árum, fyrir árið 2022. Þetta myndi jafnframt hafa í för með sér árlegan samdrátt í útblæstri koldíoxíðs um sem nemur útblæstri 54 hópferðabíla.

Sjá nánar í frétt frá hydrogen.no.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>