« Back to Events

Samgönguþing 28. september á Hótel Örk

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og samgönguráð boða til samgönguþings fimmtudaginn 28. september á Hótel Örk í Hveragerði. Þar verða kynntar áherslur í samgönguáætlun næstu ára og fjallað um ýmis mál í málstofum.

Sjá nánar hér í frétt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis.