Helmingur seldra bifreiða í Noregi 2017 var rafknúinn

Á árinu 2017 var rúmur helmingur (52%) seldra bifreiða í Noregi rafbíll eða tvinnbíll og er það aukning úr 40% frá árinu áður. Hollendingar voru í öðru sæti en þar í landi var hlutfall rafbíla og tvinnbíla af seldum bílum á árinu 6,4%.

Sjá nánar í umfjöllun Autoblog.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>