Fiat-Chrysler mun hætta framleiðslu dísilbíla árið 2022

Financial Times birti nýlega frétt þess efnis að Fiat-Chrysler hygðist greina síðar á árinu frá áætlun um hvernig fyrirtækið muni draga úr framleiðslu dísilbíla í áföngum fram til ársins 2022. Þetta á við mun alla bíla framleiðandans og talið er að meginorsökin sé samdráttur í eftirspurn en einnig aukinn kostnaður.

Sjá nánar í frétt FT og Climate Action.