Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Málstofa Grænu orkunnar og Hafsins 10. apríl

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Hafið – Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins og Græna orkan standa í sameiningu að málstofu sem ber yfirskriftina Næstu skref í orkuskiptum í haf- og ferðatengdri starfsemi.

Markmið hennar er að fá fram sjónarmiði lykilatvinnugreina á Íslandi um mögulegar aðgerðir til að hraða orkuskiptum í greinunum. Framsöguerindi verða:

Gunnar Valur Sveinsson – Samtökum ferðaþjónustunnar

Svavar Svavarsson – HB Granda

Páll Erland – Samorku

Jón Bernódusson – Samgöngustofu

Aðgangur að málstofunni er ókeypis og hún er opin öllum. Viðburðinum verður streymt í rauntíma hér. Sjá nánar á Facebook viðburði.