fbpx
« Back to Events

Alþjóðlegt meistaramót rafbíla haldið í september

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) gekk í vor frá samningum við Alþjóða aksturssambandið (FIA) þess efnis að ein umferð í alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri, oft kallað eRally (FIA Electric and New Energy Championship), verði haldið á Íslandi 21.-22. september næstkomandi og nú fer að líða að keppni! Samhliða keppninni stendur til að halda ráðstefnu um hvert stefnir í orkuskiptum í samgöngum hérlendis, hver eru hagræn áhrif þeirra skipta á breiðum grunni, hver eru umhverfisáhrifin bæði jákvæð og neikvæð.

Sjá nánar á síðu AKÍS og Erally.