fbpx
« Back to Events

Viðburðir á næstunni

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Image result for events

Við hjá Grænu orkunni viljum vekja athygli á eftirfarandi viðburðum sem tengjast orkuskiptum og eru á döfinni næstu daga:

Fagfundur: Rafbílavæðingin – erum við tilbúin? Fagfundur á vegum AKÍS, Orku náttúrunnar og ERally Iceland 9-11 fimmtudaginn 20. september að Engjavegi 9.

Sjálfbærar fjárfestingar. Hver er ávinningurinn? Morgunverðarfundur SFF og Mannvits á Grand Hótel um sjálfbærar fjárfestingar 8:30-10 fimmtudaginn 20. september.

Hverjar eru áskoranir Íslands í orkumálum? Kynningarfundur Samorku og Orkustofnunar 8:30-10 föstudaginn 21. september í Húsi atvinnulífsins.

Hjólum til framtíðar 2018 – Veljum fjölbreytta ferðamáta. Ráðstefna í Félagsheimili Seltjarnarness 10-16 föstudaginn 21. september.