Samkeppni rafbílaframleiðenda harðnar

Volkswagen hef­ur unnið að nýrri tækni til höfuðs Tesla síðan síðla árs 2015. Ekki er þó um að ræða raf­magns­bíl held­ur bíl­grind sem ber nafnið MEB. Ætlunin er að 50 nýj­ar gerðir raf­magns­bíla verði smíðaðar utan um MED fyr­ir árið 2025. Þar að auki á VW í viðræðum við fjölda bíla­fram­leiðenda um að leyfa þeim að not­ast við nýju bíl­grind­ina. Það verður áhugavert að fylgjast með þróuninni næstu ár.

Nánar um VW og samkeppni við Tesla í frétt mbl.is.