Spá Danski Energi um endurnýjanlega orkugjafa 2019

Related image

Samtök danskra orkufyrirtækja  kynntu nýverið árlega spá sína um þróun endurnýjanlegra orkugjafa. Nokkur lykilatriða skýrslunnar eru eftirfarandi:

  1. Rafvæðing mun skipa veigamikinn sess í samdrætt í notkun jarðefnaeldsneytis í orkukerfinu.
  2. Forsendur umfangsmikilla orkuskipta felast meðal annars í stórfelldri verðlækkun á vindtúrbínum og sólarrafhlöðum, áframhaldandi nýsköpun ásamt fráhvarfi frá kolanýtingu.
  3. Hátt kolefnisverð er grundvallarforsenda framboðs á nægu grænu grænu rafmagni.

Sjá nánar í umfjöllun State of Green og hér má finna skýrsluna sjálfa (á dönsku).