Vistorka undirbýr lífdísilframleiðslu

Vistorka á Akureyri undirbýr framleiðslu á lífdísil m.a. úr fitu úr sláturúrgangi. Til stendur að nota olíuna í Grímsey, í framleiðslu Sæplasts á Dalvík, í Malbiksframleiðslu og í ferjusiglingum í Eyjarfirði.

Sjá nánar í frétt á visir.is.