Aðalfundur Grænu Orkunnar – ný stjórn kynnt

Aðalfundur Grænu Orkunnar var haldinn fimmtudaginn 3. Maí síðastliðinn.

Á fundinn mættu aðillar frá um 30 aðildarsamtökum auk áhugasamra einstaklinga.

Kosið var í nýja stjórn Grænu Orkunnar en alls voru 12 frambjóðendur frá einkageiranum.

Hér með er því ný stjórn kynnt:

Verkefnisstjóri

– Jón Björn Skúlason, Íslensk NýOrka

Fyrir hönd ríkisins

– Erla Sigríður Gestsdóttir, Iðnaðarráðuneytið

– Kolbeinn Marteinsson, Iðnaðarráðuneytið

– Þorsteinn R. Hermannsson, Innanríkisráðuneytið

– Ögmundur Hrafn Magnússon, Fjármálaráðuneytið

Fyrir hönd einkageirans

– Bryndís Skúladóttir, Samtök Iðnaðarins

– Magnús Ásgeirsson, Samtök verslunar og þjónustu

– Sverrir Viðar Hauksson, Bílgreinasambandið

– Teitur Gunnarsson, Mannvit

 

Við viljum auk þess benda áhugasömum á nýstofnaða síðu Grænu Orkunnar á facebook: http://www.facebook.com/graenaorkan