‘Úrgangur til orku – Leiðir til að nýta skólp til eldsneytisframleiðslu’

Þórður Ingi Guðmundsson varði nýlega meistararitgerð sína sem ber titilinn ‘Úrgangur til orku – leiðir til að nýta skólp til eldsneytisframleiðslu’ þar sem hann fjallar um möguleika þess að nota skólp til metanframleiðslu (með súrefnissnauðu niðurbroti) og til framleiðslu vetnis (með gösun).

Hér má sjá ritgerðina í fullri lengd.