EB setur af stað áætlun fyrir visthæft eldsneyti

Evrópusambandið tilkynnti í síðasta mánuði að aukinn stuðningur yrði við visthæft eldsneyti í aðildarríkjum þess. Hefur sambandið sett fram bindandi markmið fyrir vetnis innviði, hleðslustöðvar fyrir rafbíla, lífeldsneyti og náttúrulegt gas.

Sjá meira um tilkynninguna hér (á ensku).