Flutningafyrirtæki sýna áhuga á vistvænum samgöngum

Undanfarið hefur Græna Orkan farið í heimsóknir til flutningafyrirtækja hérlendis til að kanna áhuga þeirra á vistvænum samgöngum. Fyrirtækin eru komin mislangt á veg í þessum málum, sum eru komin langt með breytingar á bílaflotanum á meðan önnur eru að taka sín fyrstu skref.

Hér eru þau fyrirtæki sem hafa skráð sig í Grænu Orkuna og bjóðum við þau velkomin:

DHL

Eimskip

Express (UPS)

Icelandair Cargo

Íslandspóstur

Nýja sendibílastöðin

 

Ef fyrirtæki eða stofnanir hafa áhuga á að skrá sig í Grænu Orkuna vinsamlegast sendið tölvupóst á glk[hjá]newenergy.is

Comments are closed.