Heimsókn Grænu Orkunnar í Gufunes

Meðlimum Grænu Orkunnar var boðið í heimsókn í Gufunesið að skoða starfstöðvar Metanorku, Íslenska Gámafélagsins og Vélamiðstöðvarinnar (metanbill.is) í síðustu viku.

Heimsóknin byrjaði á fyrirlestri um starfsemina og endaði á skoðunarferð um svæðið þar sem metanstöð og verkstæðið var skoðað. Auk þess var þátttakendum sýnd lífdíselframleiðslan sem er á svæðinu.

Heimsóknin var vel heppnuð í alla staði og þátttakan góð, eða um 30 manns.

Hér má finna bækling með samantekt frá kynningunni.

Comments are closed.