Aðalfundur Grænu Orkunnar 2013 – samantekt

Aðalfundur Grænu Orkunnar fór fram þann 11. júní 2013 í húsakynnum Orkugarðs, Grensásvegi 9 – sjá fundargerð.

Á fundinum var farið yfir stöðu mála hjá samtökunum og einnig voru kynnt nýlega samþykkt lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum.

Nokkrar breytingar urðu innan stjórnarinnar, en úr stjórn fóru Kolbeinn Marteinsson, Sverrir Viðar Hauksson og Magnús Ásgeirsson. Nýjir í stjórn eru Ingvar Pétur Guðbjörnsson frá Atvinnu og Nýsköpunarráðuneytinu, Skúli Skúlason frá Bílgreinasambandinu og Berglind Rán Ólafsdóttir frá Landsvirkjun.

Núverandi stjórn er því eftirfarandi:

Frá hinu opinbera:

Ásta Þorleifsdóttir (Innanríkisráðuneyti)

Erla Sigríður Gestsdóttir (Atvinnu og Nýsköpunarráðuneyti)

Ingvar Pétur Guðbjörnsson (Atvinnu og Nýsköpunarráðuneyti)

Ögmundur Hrafn Magnússon (Fjármálaráðuneyti)

Frá einkageiranum:

Berglind Rán Ólafsdóttir (Landsvirkjun)

Bryndís Skúladóttir (Samtök Iðnaðarins)

Skúli Skúlason (Bílgreinasambandið)

Teitur Gunnarsson (Mannvit)