Rafhleðsla undir malbiki – framtíðin?

Í borginni Gumi í Suður-Kóreu eru tveir strætisvagna sem fá þráðlausa rafhleðslu, þetta fer þannig fram að rafstrætóar keyra yfir svæði í malbikinu þar sem þeir fá rafhleðslu. Strætóleiðin sem um er að ræða er 25 km löng en þegar vagninn ekur yfir hleðslu-svæðin flyst rafmagn með segulspennu í rafgeymana án þess að hann þurfi að hægja á ferð sinni.

Sjá nánar á mbl.is