Dreifikerfi OR og rafbílavæðing

Guðleifur Kristmundsson sérfræðingur í kerfisrannsóknum og líkanagerð hjá Orkuveitu Reykjavíkur vill meina að dreifikerfi Orkuveitunnar sé vel í stakk búið til að mæta aukinni raforkunotkun sem búist er við vegna rafbílavæðingu.

Sjá umfjöllun á mbl hér.