Opnun fyrstu hraðhleðslustöðvar landsins

Á þriðjudaginn næstkomandi (11. mars) efnir Orka náttúrunnar til málþings í tilefni af opnun fyrstu hraðhleðslustöðvar landsins.

Málþingið verður haldið að Bæjarhálsi 1 kl. 13:00-15:30

Dagskrá og skráningu má nálgast hér.

Comments are closed.