Stafræn NORA ráðstefna 2014

Á þessu ári er aðal fókus NORA að kanna nýja viðskiptamöguleika með notkun stafrænna samskipta, þá sérstaklega fyrir einangruð samfélög á strandsvæðum.

Að því tilefni verður haldin stafræn ráðstefna í þremur hlutum í október og nóvember. Ráðstefnan verður öllum opin – hvar í heiminum sem maður er staðsettur.

Nánari upplýsingar varðandi ráðstefnuna er hægt að nálgast hjá conference(at)nora.fo

Sjá umfjöllun NORA hér (á dönsku).

 

Comments are closed.