Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Áhugaverð erindi á örfyrirlestrum Grænu orkunnar

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Fimmtudaginn 26. febrúar stóð Græna orkan, í samstarfi við Hafið, Nordic Marina og Stofnun Sæmundar fróða fyrir örfyrirlestrum um borð í varðskipinu Þór. Gestir hlýddu á fjölbreytt og áhugaverð erindi tengd vistvænni haftengdri starfsemi og almenn ánægja með vinnustofuna. Landhelgisgæslan, Nordic MARINA, RENSEA, CRI, EFLA, Hafið og ARK kynntu verkefni á sínum vegum.

Við þökkum þátttakendum og gestum fyrir komuna og Landhelgisgæslunni sérstaklega fyrir að bjóða varðskipið til afnota sem vettvang vinnustofunnar.