Ráðstefna: Lífrænn úrgangur – bætt nýting, minni sóun

Ráðstefna verður haldin að Gunnarsholti á Rangárvöllum föstudaginn 20. mars næstkomandi. Viðfangsefni hennar er nýting þeirra verðmæta sem felast í lífrænum úrgangi, til dæmis til gasgerðar, skógræktar og landgræðslu. Skráning fer fram í tölvupósti á netfangið eddalinn@land.is fyrir 17. mars.

Dagskrá og nánari upplýsingar er að finna hér.

Comments are closed.