Umsagnir GO sendar í Samráðsgátt

Hér mun verða birtar umsagnir sem Græna orkan, samstarfsvettvangur um orkuskipti, sendir inn í Samráðsgátt Stjórnarráðsins.

Græna orkan sendi inn umsögn um 1. útgáfu Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum 14. nóvember 2018. Hana má finna hér.