fbpx
« Back to Events

Vorfundur Landsnets 5. apríl 2016

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Græna orkan vill vekja athygli á árlegum vorfundi Landsnets sem að þessu sinni verður haldinn 5. apríl á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 9-11. Að þessu sinni verður fjallað um hlutverk raforku í tengslum við stöðu loftslagsmála á Íslandi og áskoranir varðandi þróun og uppbyggingu raforkuflutningskerfisins.

Sjá dagskrá og skráningarsíðu hér.

Heim