fbpx
« Back to Events

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2017

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2017. Tillögur skulu berast umhverfis- og auðlindaráðuneytinu eigi síðar en 25. mars næstkomandi.

Sjá nánar á vef Stjórnarráðsins.