fbpx
« Back to Events

Óskað eftir tilnefningum til tvennra umhverfisverðlauna

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir tilnefningum til Fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti. Bæði verða verðlaunin afhent á Degi íslenskrar náttúru, 16. september.

Tilnefningar ásamt rökstuðningi skal skila til ráðuneytisins fyrir 24. ágúst næstkomandi. Sjá nánar á vef Stjórnarráðsins.