fbpx
« Back to Events

Dagur verkfræðinnar 22. mars

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Fánar VFÍ við hótel Nordica

Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir degi verkfræðinnar næstkomandi föstudag, 22. mars, á Hilton Reykjavík Nordica. Í boði eru fjölmargir fyrirlestrar tengdir orkuskiptum og vistvænni orku í afar metnaðarfullri og áhugaverðri dagskrá. Sjá nánari upplýsingar hér í hlekk.