Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Norðursigling hlýtur verðlaun fyrir rafknúna hvalaskoðunarbátinn Opal

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Norðursigling á Húsavík hlaut í liðinni viku silfurverðlaun World Responsible Tourism Awards 2015 fyrir Opal verkefni sitt, en Opal er rafknúinn hvalaskoðunarbátur, sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki hlýtur verðlaun á sýningunni World Travel Market.

Þá er einungis hálfur mánuður síðan fyritækið hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2015.

Sjá nánar á mbl.is og á vef Ferðamálastofu.