Föstudaginn 11. desember um Rafmagnsverkfræðingadeild Verkfræðingafélags Íslands (RVFÍ) standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu á Íslandi í sal Arion banka, Borgartúni 19. Dagskráin verður sem hér segir:
13:00 Setning ráðstefnu, Kristinn Andersen, formaður VFÍ og ráðstefnustjóri.
13:10 Stefnumótun íslenskra stjórnvalda – Hvað hefur gerst?
Jón Björn Skúlason, framkv.stj. Íslenskrar nýorku.
13:30 Áhugi og hagsmunir neytenda.
Runólfur Ólafsson, framkv.stj. Félags íslenskra bifreiðaeigenda.
13:50 Hraðhleðslustöðvar ON.
Jón Sigurðsson, viðskiptastjóri ON.
14:10 Sjálfbær uppbygging innviða fyrir rafbíla.
Axel Rúnar Eyþórsson, e1.
14:30 Aðferð KPMG við nálgun sannvirðis.
Val Gautaborgar á milli dísel- og rafmagsstrætós.
Gunnar Tryggvason, verkfræðingur hjá KPMG.
14:50 Kaffihlé
15:20 Kynningar bílaumboða og reynsla rafbílaeiganda.
Bílaumboðin kynna það nýjasta í rafbílum.
Þórður Helgason, rafmagnsverkfræðingur og eigandi rafbíls.
16:10 Umræður og fyrirspurnir.
Ráðstefnuslit.
Sjá nánar hér, á síðu RVFÍ.