Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Innviðir fyrir rafbíla á Íslandi – Hvað er í boði?

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Græna orkan býður til kynningarfundar fimmtudaginn 9. mars klukkan 13 í Orkugarði, Grensásvegi 9. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

13:00 Fundarstjóri býður gesti velkomna
13:10 Magnús Ninni, Íslenska Gámafélagið
Hleðslustöðvar
13:25 Óskar Davíð Gústavsson, Johan Rönning
Hleðslutæki fyrir rafbíla og rekstur þeirra
13:40 Ólafur Davíð Guðmundsson, Hlaða
Án hleðslu kemstu ekki neitt
13:55 Stefán Birnir Sverrisson, Leiðir Verkfræðistofa
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla og tengd þjónusta
14:10 Þorvarður Kristjánsson, GSG ehf
Uppsetning og frágangur á rafhleðslustöðvum
14:25 Kaffihlé
14:50 Bjarni Már Júlíusson, Orka náttúrunnar
Hvað hefur orka náttúrunnar fram að færa í
orkuskiptum?
15:05 Sigurður Ástgeirsson, Ísorka
Ísorka
15:20 Umræður
16:00 Fundarslit

Fundarstjóri verður Jón Björn Skúlason, verkefnastjóri Grænu orkunnar. Sjá einnig hér á Facebook viðburði.