Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Making Marine Applications Greener 2018

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Græna orkan vekur athygli á ráðstefnunni Making Marine Applications Greener sem haldin verður á Grand Hótel Reykjavík dagana 10 og 11. október næstkomandi. Dagskráin skartar fjölda áhugverðra fyrirlestra, meðal annars frá fulltrúum MAN, Navis, NOx Fund í Noregi, PSW, Wärtsila og Waterfront Shipping auk margra annarra.

Skráning er hafin og frekari upplýsingar má finna hér.