Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Óskað eftir tilnefningum til tvennra umhverfisverðlauna

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og hins vegar Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Tilnefningarfrestur er til 24. ágúst næstkomandi.

Sjá nánar á vef Stjórnarráðsins.