« Back to Events

Nel opnar framleiðslumiðstöð fyrir vetnisstöðvar

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Nel ASA opnaði í liðinni viku framleiðslumiðstöð fyrir vetnisstöðvar í Herning í Danmörku. Markar þetta þáttaskil í rekstri fyrirtækisins, og e.t.v. í vetnissögunni, en framleiðslugeta verksmiðjunnar er áætluð um 300 fullbúnar vetnisstöðvar á ári.

Sjá nánar í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.