Hér er stutt yfirlit yfir viðburði tengdum umhverfismálum og orkuskiptum sem fara fram á næstu dögum.
17. janúar 8:30-12:15 Harpa Janúarráðstefna Festu
18. janúar 8:30-11:15 Harpa Umhverfisráðstefna Gallup
23. janúar 8-10 Grand Hótel Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni Sjálfbærnimarkmið SÞ og samfélagsábyrgð tæknistétta
24. janúar 13-15 Grensásvegur 9 Ísorka stendur fyrir fundi sem ber heitið Snjallvæðing rafbílahleðslu á Íslandi
24. janúar 13-15 Skúlagötu 4 Íslensk NýOrka og Hafið kynna Aðgerðaáætlun um orkuskipti í íslenskum höfnum