Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Þriðja árlega Umhverfisráðstefna Gallup

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00

Þriðja árlega Umhverfisráðstefna Gallup fer fram í Hörpu 19. febrúar næstkomandi. Þar verða kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar.

Hér er að finna fróðleik frá fyrri ráðstefnum en skráning hefst fljótlega.