Græna Orkan

Samstarfsvettvangur um orkuskipti

Græna Orkan
« Back to Events

Rafhjólamenning vefviðburður 25. ágúst

iCal Import
Start:
01/01/1970 00:00
Image may contain: bicycle and outdoor

Mynd frá Hjólavef Reykjavíkurborgar: http://hjolaborgin.is/markmid/?goto=2#8

Græna orkan, Grænni byggð, Hjólafærni, Orkustofnun og Stjórnvísi bjóða til veffyrirlestra undir yfirskriftinni Rafhjólavæðingin í hádeginu þriðjudaginn 25. ágúst. Vegna samkomutakmarkana hefur verið ákveðið að hafa fundinn eingöngu á Zoom. Hlekkur mun verða birtur hér og á Facebook viðburði þegar nær dregur. Dagskráin verður eftirfarandi:

Reynslan hjá Reykjavíkurborg
Kristinn Eysteinsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg

Rafhjólareynslan hjá Norðurorku
Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri hjá Norðurorku

Örflæði: Lítill mótor fyrir stuttar ferðir
Jökull Sólberg Auðunsson, stofnandi Planitor

Aðstaða við verslunar- og þjónustukjarna
Baldur Már Helgason, framkvæmdastjóri hjá Reginn fasteignafélagi

Reynsla Landsspítalans
Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri Landspítala

Rafhjól: Þjónn á þeytingi
Sesselja Traustadóttir framkvæmdastýra Hjólafærni

Fundarstjóri verður Anna Margrét Kornelíusdóttir, verkefnastjóri Grænu orkunnar.

Hér má sjá upptöku frá viðburðinum: