Þátttakendur voru Græna orkan, Grænvangur – samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnir, Íslensk NýOrka, Orkuklasinn, Orkuskiptahópur Samorku og fulltrúar frá
Líflegar umræður sem stýrt var af Manino drógu fram helstu áherslur félaganna í dag og nauðsynleg skref til þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum og áform um kolefnishlutleysi 2040.